
Notendahandbók með
Nokia Myndskoðara SU-5
9356196
1. útgáfa

LEYFISYFIRLÝSING
Við, NOKIA CORPORATION, lýsum því yfir og ábyrgjumst að framleiðsluvaran SU-5 er í samræmi
við eftirfarandi samþykkt: 1999/5/EC. Eintak af yfirlýsingu um samkvæmni er að finna á slóðinni
http://www.nokia.com/phones/declaration_of_conformity/.
Copyright © 2004 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Nokia, Nokia Connecting People og Pop-Port eru vörumerki eða skrásett vörumerki Nokia Corporation.
Önnur vöruheiti eða heiti fyrirtækja sem nefnd eru hér geta verið vörumerki eða vöruheiti viðkomandi
eigenda.
Nokia framfylgir stefnu sem felur í sér stöðuga þróun. Nokia áskilur sér rétt til að gera breytingar og
úrbætur á hvers konar vöru sem getið er í þessu skjali án undangenginnar tilkynningar. Nokia áskilur sér
rétt til að endurskoða skjalið eða draga það til baka hvenær sem er án undangenginnar tilkynningar.
Nokia ber undir engum kringumstæðum ábyrgð á tapi gagna eða tekjutapi og ekki á beinu, afleiddu eða
óbeinu tjóni, af hvaða orsökum sem það er.
Birgðir á tilteknum vörum geta verið breytilegar eftir svæðum. Vinsamlegast kannaðu málið hjá næsta
söluaðila Nokia.

3
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.