
1. Yfirlit
Nokia Myndskoðarinn er gerður úr
eftirtöldum hlutum:
1. Aðaleining
2. Fjarstýring
3. Straumrofi
4. Takkinn Áfram/Skipt um minni
5. Takkinn Eyða
6. Takkinn Snúa/Skyggnusýning
7. Takkinn Vista
8. Straumljós (rautt)
Rauða ljósið logar þegar kveikt er á Nokia Myndskoðara. Ljósið blikkar þegar
Nokia Myndskoðari sækir myndir úr tengdum síma.
9. Hleðsluljós (grænt)
Græna ljósið logar þegar Nokia Myndskoðari fær straum frá hleðslutæki en
ekki rafhlöðum.
10.IR-tengi

9
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Fjarstýringin er gerð úr eftirfarandi hlutum:
1. IR-tengi
2. Takkinn Snúa
3. Takkinn Skyggnusýning
4. Takkinn Til baka
5. Takkinn Áfram
6. Takkinn Vista
7. Takkinn Skipt um minni
8. Takkinn Eyða
Hægt er að styðja á takkana á tvo vegu.
• Styðja - takkanum er ýtt niður og sleppt strax
• Styðja og halda - stutt er á takkann og honum haldið inni í minnst þrjár
sekúndur
Vísar á skjánum
Straumur á/af.
Nokia Myndskoðari finnur ekki sjálfgefna myndamöppu símans.
Sjálfgefin myndamappa símans er tóm.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
10
Mynd í vinnslu.
MMC-minni er valið.
Ekkert MMC-kort í tækinu.
Minni símans er valið.
MMC-kortið er fullt.
MMC-kortið er ekki samhæft.
Nokia Myndskoðari hefur vistað mynd eða myndir á MMC-kortið.
Ef skyggnusýning er ekki í gangi fer hún af stað ef stutt er á viðkomandi
takka.
Skipt er um mynd í skyggnusýningunni á 4 sekúndna fresti.
Skipt er um mynd í skyggnusýningunni á 8 sekúndna fresti.
Hlé á skyggnusýningu.

11
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Hleðsla rafhlöðu er lág.
Hleðsla rafhlöðu er mjög lág. Skipta þarf um rafhlöður eða tengja Nokia
Myndskoðara við hleðslutæki.
Hleðslutæki er ekki samhæft.
Staðfesta eyðingu - til að eyða skal halda takkanum niðri í a.m.k. 3
sekúndur.
Myndinni var eytt úr Nokia Myndskoðara eða af MMC-kortinu eftir því
hvaða minni er valið.
Aðgerð mistókst.
Aðgerð heppnaðist.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
12