Nokia Image Viewer SU 5 - 2. Nokia Myndskoðari notaður í fyrsta sinn

background image

2. Nokia Myndskoðari notaður í fyrsta sinn

1. Aðaleiningin er opnuð með því að ýta á lausnarslána (1).

Ath.: Alltaf skal slökkva á tækinu og taka það úr
sambandi við hleðslutæki eða aukahluti áður en það er
opnað.

2. Hlífinni er lyft af aðaleiningunni (2).

3. Losið RCA-tengisnúruna frá rafhlöðulokinu (3).

Rafhlöðulokið er fjarlægt með því að renna því upp eins
og örin gefur til kynna.

background image

13

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

4. AAA-rafhlöðurnar eru settar í (4) og lokinu rennt aftur

á sinn stað.

5. Gætt er að því að NTSC/PAL-rofinn (5) sé í réttri stöðu.

6. MMC-kortið er sett (6) í raufina þannig að

snertiflöturinn snúi að efri hluta aðaleiningarinnar
(þar sem takkarnir eru).

Kortið er fest með því að þrýsta því inn. Ef losa á kortið
er ýtt á það aftur.

7. Gætt er að því að RCA-snúran sé á sínum stað (7) og

aðaleiningunni lokað.

8. Rafhlöðunni sem fylgir fjarstýringunni er komið fyrir

eins og sýnt er á myndinni.

Fjarstýringin með Nokia Myndskoðara fær straum úr meðfylgjandi rafhlöðu,
CR2032. Ef fjarstýringin verður straumlaus er hægt að nota Nokia
Myndskoðara með því að ýta á stjórntakkana á aðaleiningunni.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

14

9. Leiðslan úr hleðslutækinu er tengd í

innstunguna aftan á Nokia Myndskoðara
og hleðslutækið tengt við
rafmagnsinnstungu.

10.Stutt er á

og haldið inni á

aðaleiningunni til að kveikja á Nokia
Myndskoðara.

11.RCA-snúran er tengd úr Nokia Myndskoðara við sjónvarp.

Ef sjónvarpið er ekki með RCA-tengi þarf RCA/SCART-millistykki sem fæst í
raftækjaverslunum. Ef breiðtjaldstæki er notað skal stilla sjónvarpsskjáinn á
hlutföllin 4/3.

12.RCA-inngangsrás sjónvarpsins er opnuð. Nokia-táknið birtist á

sjónvarpsskjánum þegar rétt rás er opnuð.

13.Pop-Port

TM

-tengið er losað frá botni aðaleiningarinnar og tengt við Pop-Port

TM

á samhæfum síma. Gæta skal að því að kveikt sé á símanum.

Framvinduvísir birtist á sjónvarpinu á meðan myndirnar eru sóttar í símann.
Þegar framvinduvísirinn er á skjánum hefur það engin áhrif að ýta á takkana á
aðaleiningunni eða fjarstýringunni. Ef enginn framvinduvísir birtist skal
slökkva á símanum og kveikja aftur á honum.

Athugið að þegar myndirnar í símanum hafa verið fluttar í innra minni Nokia
myndskoðara er hægt að aftengja símann við Pop-Port

TM

-tengið og halda

áfram að skoða myndirnar. Næst þegar sími er tengdur við Pop-Port

TM

-tengið

er myndunum sem áður voru fluttar í innra minnið eytt þaðan.

background image

15

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.