Nokia Image Viewer SU 5 - Áður en Nokia Myndskoðari er notaður

background image

Áður en Nokia Myndskoðari er notaður

Áður en Nokia Myndskoðari er notaður skal athuga eftirfarandi á sjónvarpinu,
símanum og Nokia Myndskoðara:

Sjónvarp:

1. Kveikt er á sjónvarpinu og RCA-inntaksrásin valin.

2. Ef breiðtjaldstæki er notað skal stilla sjónvarpsskjáinn á hlutföllin 4/3.

3. RCA-snúra Nokia Myndskoðara er tengd við RCA-tengið á sjónvarpinu.

Sími:

1. Kveikt er á símanum.

2. Nokia Myndskoðari er tengdur við Pop-Port

TM

-tengið á samhæfa símanum.

Í hvert skipti sem sími er tengdur við Nokia Myndskoðara birtist framvinduvísir
á sjónvarpsskjánum á meðan myndir eru fluttar úr símanum. Þegar
framvinduvísirinn er á skjánum hefur það engin áhrif að ýta á takkana á
aðaleiningunni eða fjarstýringunni.

background image

17

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Nokia Myndskoðari:

1. Kveikt er á Nokia Myndskoðara og Nokia merkið birtist á sjónvarpsskjánum.

2. Ef fjarstýringin er notuð má hún mest vera í 7 metra fjarlægð frá

aðaleiningunni og engar hindranir mega vera á milli IR-tengis
aðaleiningarinnar og fjarstýringarinnar.