
■ Minni valið
Teiknið neðst í vinstra horni sjónvarpsskjásins sýnir hvaða minni er í notkun.
Símaminni (
) þýðir að hægt er að skoða myndirnar í símanum sem tengdur er
tækinu. MMC-minni (
) þýðir að hægt er að skoða myndirnar á MMC-kortinu í
Nokia Myndskoðara.
Þegar kveikt er á Nokia Myndskoðara er símaminni sjálfvalið. Ef enginn sími er
tengdur tækinu reynir Nokia Myndskoðari að skipta í MMC-minni. Ef ekkert
MMC-kort er í myndskoðaranum og enginn sími hefur verið tengdur birtist teiknið
.
Ef skipta á um minni er stutt á
á fjarstýringunni eða stutt á
og haldið inni á
aðaleiningunni.