
■ Myndir skoðaðar
Hægt er að skoða eina mynd í einu eða röð mynda í skyggnusýningu.
Ein mynd skoðuð í einu:
1. Ef skyggnusýning er í gangi er hún stöðvuð með því að styðja á
á
fjarstýringunni eða með því að styðja á og halda
inni á aðaleiningunni.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
18
2. Stutt er á
eða
á fjarstýringunni til að skruna í gegnum myndirnar og
velja myndina sem á að skoða. Ef stutt er á
eða
og þeim haldið inni
skrunast myndirnar sjálfkrafa.
Ef aðaleiningin er notuð er stutt á
til að skruna áfram. Ef stutt er á
og
haldið inni skruna myndirnar ekki heldur er skipt um minni.
Skyggnusýning skoðuð:
1. Ef ræsa á skyggnusýningu er stutt á
á fjarstýringunni eða stutt á
og
haldið inni á aðaleiningunni.
2. Skipt er um mynd í skyggnusýningunni á 4 eða 8 sekúndna fresti. Ef breyta á
bilinu er stutt á
og haldið inni á fjarstýringunni. Ekki er hægt að breyta
bilinu á aðaleiningunni.
3. Ef stöðva á skyggnusýningu er stutt á
á fjarstýringunni eða stutt á
og
haldið inni á aðaleiningunni.