
■ Myndir vistaðar
Þegar símaminni er valið er hægt að vista myndir í símanum á MMC-kort í Nokia
Myndskoðara.
Ein mynd vistuð:
Ef skyggnusýning er í gangi er beðið þar til myndin sem á að vista birtist. Ef
skyggnusýning er ekki gangi er stutt á
eða
á fjarstýringunni eða
á
aðaleiningunni þar til myndin birtist.
Stutt er á
á fjarstýringunni eða aðaleiningunni til að vista myndina.
Skyggnusýning vistuð:
Stutt er á
og haldið inni á fjarstýringunni eða aðaleiningunni til að vista allar
myndirnar í skyggnusýningunni. Athugið að skyggnusýningin verður að vera í
gangi. Ef skyggnusýningin er ekki virk er aðeins myndin á skjánum vistuð.
Áður en myndirnar eru vistaðar athugar Nokia Myndskoðari hvort pláss sé fyrir
þær á MMC-kortinu. Ef skyggnusýningin kemst ekki öll á MMC-kortið birtist
teiknið
og engin mynd er vistuð.